Forsíða Húmor Ottó náði myndum af manni DÖMPA kærustunni á Þjóðhátíð!

Ottó náði myndum af manni DÖMPA kærustunni á Þjóðhátíð!

Nú var verslunarmannahelgin að enda og stór hluti Íslendinga mætti á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Fólk skemmti sér frábærlega og hver veit nema einhver hafi fundið ástina í dalnum.

En Þjóðhátíð fór ekki nógu vel hjá öllum. Ottó varð vitni af ótrúlegu mómenti þegar hann sá mann bókstaflega dömpa sinni „kærustu“. Ottó var ekki lengi að taka upp myndavélina og náði að fanga þetta móment.