Forsíða Lífið Ótrúlegt hversu mörg íslensk orð eru til yfir VIND – Svakaleg upptalning!

Ótrúlegt hversu mörg íslensk orð eru til yfir VIND – Svakaleg upptalning!

Hann Björn Birnir setti þessa opnu færslu á Facebook sem vísar í upptalningu á öllum orðunum sem við Íslendingar eru með yfir vind.

Það er altalað að eskimóar séu með svo mörg orð yfir snjó út af því hversu mikilvægt það er að geta greint hann í lífi þeirra – svo þessi orðaupptalning ætti kannski ekki að koma okkur Íslendingum á óvart miðað við vindinn hér á Íslandi: