Forsíða Afþreying Ótrúlegt en satt þá var heimsmeistarakeppnin í Tetris æsispennandi! – MYNDBAND

Ótrúlegt en satt þá var heimsmeistarakeppnin í Tetris æsispennandi! – MYNDBAND

Aldrei hefði manni dottið í hug að það væri gæti verið spennandi að horfa á fólk keppa í Tetris – en ótrúlegt en satt þá var heimsmeistarakeppnin í Tetris æsispennandi í ár.

Sjöfaldur heimsmeistari í Tetris var að keppa við 16 ára gamlan strák sem hafði komist alla leið í úrslit og það er ótrúlegt hvað það munaði litlu á milli þeirra:

Miðja