Forsíða Íþróttir Ótrúleg skíðaferð í ósnortnum snjó á Tröllaskaga – Magnað myndband

Ótrúleg skíðaferð í ósnortnum snjó á Tröllaskaga – Magnað myndband

Þetta er magnaðar myndir sem náðust af Team Movement – en í því eru skíðagarparnir Romain Grojean og Ilir Osmani. Þeir renndu sér niður hlíð á Tröllaskaga í ósnortnum snjó – og fengu þetta magnaða myndband af sér úr þyrlu.

Þeir skíðuðu frá toppnum alla leið niður að fjöru og skoðuðu hveri og eldfjöll. Þetta er ein af þeim mögnuðu upplifunum sem í boði eru á Íslandi og má nánar kynna sér slíkar þyrluferðir á bergmenn.com

Stórbrotið svo ekki meira sé sagt!