Forsíða Hugur og Heilsa ÓTRÚLEG sjónhverfing sem ekki allir sjá – Sérð þú dökkhærðu konuna?

ÓTRÚLEG sjónhverfing sem ekki allir sjá – Sérð þú dökkhærðu konuna?

Við erum öll löngu búin að gleyma helvítis bláa/gyllta kjólnum. Þessi sjónhverfing er líka miklu sniðugri, ef þú sérð hana það er að segja.

Það sem þú gerir er að horfa á hvíta depilinn á nefinu á konunni vinstra megin á myndinni hér fyrir neðan í 15 sekúndur. Síðan horfir þú á hvítu myndina hægra megin.

Sérð þú brúnhærðu brosandi konuna?