Forsíða Bílar og græjur Össi kom með hugmynd sem gæti GJÖRBREYTT hvernig þú keyrir í íslensku...

Össi kom með hugmynd sem gæti GJÖRBREYTT hvernig þú keyrir í íslensku umferðinni!

Össi Árnason kom með hugmynd sem gæti alveg snúið við hvernig þú lítur á umferðina. Í staðinn fyrir að vera alltaf að stressa sig og reyna að komast sem fyrst á staðinn – að búa til annað attitúd.

Hér er hugmyndin hans Össa.

Hæ Íslendingar!
Hafið þið eitthvað velt því fyrir ykkur hvað það gefur góða tilfinningu í kroppinn, að vera næs í umferðinni, að vera smá liðlegur og tillitsamur. Bara svona almennt séð að spá í hvað er að gerast í kringum sig?
Gefa séns og svona..
Ég þekki nokkrar manneskjur sem hafa alveg hugsað útí þetta og reyndar fara alveg soldið eftir því og gera það vel. Þau segja öll sömu söguna, það er alveg frábært að vera næs í umferðinni, manni líður svo vel með það.
Hugsaðu aðeins um þetta, kannski prufa og tékka á þessu.

Miðja