Forsíða TREND Ósátt við fyrirsætuvalið hjá Victoria Secret – Svo hún endurgerði nýjustu auglýsingarnar...

Ósátt við fyrirsætuvalið hjá Victoria Secret – Svo hún endurgerði nýjustu auglýsingarnar þeirra! – MYNDIR

Hún Tabria Majors er fyrirsæta í yfirvigt og hún er einstaklega ósátt við ákvörðun Victoria Secret að vera bara með grannar fyrirsætur í auglýsingunum sínum – þar sem að konur í öllum stærðum geta verið kynþokkafullar.

Hún ákvað því að endurgera nýjustu auglýsingarnar hjá Victoria Secret og myndirnar tala fyrir sig:

Internetið hefur tekið gagnrýni hennar og myndum einstaklega vel – og Tabria hefur fengið mikið hrós.

Mögulega verður þetta til þess að við sjáum Tabria í næstu Victoria Secret auglýsingaherferðinni – eða allavegana fjölbreyttari fyrirsætur.