Forsíða Afþreying Oreo endurgerði inngangsatriði Game of Thrones með 3000 Oreo kökum! – MYNDBAND

Oreo endurgerði inngangsatriði Game of Thrones með 3000 Oreo kökum! – MYNDBAND

Oreo bjó til sérstakar Game of Thrones kökur í samstarfi við HBO í tilefni af síðustu seríunni, en það er nú ekki það svalasta sem Oreo gerði í tengslum við Game of Thrones.

Oreo endurgerði nefnilega inngangsatriði Game of Thrones þáttanna með 3000 Oreo kökum í magnaða myndbandinu hér fyrir neðan: