Forsíða Lífið Öll þessi skópör sem liggja fyrir framan Hvíta Húsið – Harmleikur sem...

Öll þessi skópör sem liggja fyrir framan Hvíta Húsið – Harmleikur sem USA horfist ekki í augu við …

Síðan hinar alræmdu Sandy Hook skotárásir áttu sér stað – hefur harmleikurinn stanslaust endurtekið sig. Í táknrænum gjörningu voru skóm stillt upp fyrir þau 14 þúsund börn sem hafa látið lífið á þessum tíma. Þetta er sýn sem er ekki hægt að afneita.

Miðja