Forsíða Lífið Olía í tjörninni í BREIÐHOLTINU – „Hverjum dettur í hug að hella...

Olía í tjörninni í BREIÐHOLTINU – „Hverjum dettur í hug að hella olíu í niðurföllin“ – MYNDBAND

Þessi færsla og myndband voru sett í Facebook hópinn Íbúasamtökin Betra Breiðholt:

„Ljótt að sjá olíuna í tjörninni fuglarnir fá þetta í fiðrið hverjum dettur í hug að hella olíu í niðurföllin?“

Það fylgdi sögunni að það er búið að láta borgina vita af þessu. Nú er bara að vona að það verði í lagi með fuglana.