Forsíða Húmor Ókei pabbinn notaði Faceswap á BARNIÐ og þetta er líklega ólöglegt –...

Ókei pabbinn notaði Faceswap á BARNIÐ og þetta er líklega ólöglegt – en hrikalega fyndið! – MYNDBAND

Þessi faðir er án efa að skemmta sér frábærlega að vera faðir. Enda lítið fjör í því ef þú getur ekki leikið þér með það á snapchat – og þá ekki á pirrandi veginn eins og „sjáðu hvað það er krúttlegt“.

Þetta hefur gjörsamlega slegið í gegn á netinu og er það vel skiljanlegt!