Forsíða TREND Ofurmódelið Naomi Campell viðurkennir leyndarmál sem hún hefur burðast með allan ferilinn...

Ofurmódelið Naomi Campell viðurkennir leyndarmál sem hún hefur burðast með allan ferilinn – MYNDI

Candid: Naomi Campbell admitted she has always been 'self-conscious' of her body during an interview on Good Morning Britain on Monday

Naomi Campell mætti í viðtal og talaði um hversu óörugg hún hefur verið með líkama sinn í gegnum ferilinn. Hún hefur alltaf geislað af öryggi svo þetta kom öllum að óvörum.

Insecure: The original supermodel claimed it took her 'years' to feel comfortable modelling lingerie 

Naomi sagði að það hefði tekið hana mörg ár að finnast þægilegt að sýna undirföt sem fyrirsæta – og eftir það þá hataði hún samt að sýna undirföt!

Paving the way: Naomi is one of an elite few who can claim to be among the first generation of supermodels

Naomi ein af fyrstu ofurfyrirsætunum og því bjóst enginn við að heyra þetta frá henni.

Naomi sagði að þrátt fyrir að hafa vanist því að koma fram þá losnaði hún aldrei við efann, losnaði aldrei við óöryggið og losnaði aldrei við að vera óánægð með sitt eigið útlit.

En ferill hennar er byggður á hversu öflug hún hefur verið í að koma fram, svo að þetta hafði sem betur fer ekki neikvæð áhrif á tekjur hennar.

Þetta er samt gott fyrir alla að vita og taka með í reikninginn þegar fólk fer að bera sig saman við „fullkomnu“ ofurfyrirsæturnar.

Miðja