Forsíða Húmor Nýtt trend – Mögulega furðulegasti hrekkur í heimi – „Smack Cam“ …

Nýtt trend – Mögulega furðulegasti hrekkur í heimi – „Smack Cam“ …

Trend koma í öllum stærðum og gerðum. Tískutrend, plankatrend og líka hrekkjatrend.

Á samfélagsmiðlinum ‘Vine’ eru notendur grimmir við að taka upp svokölluð „Smack-Cam“ þessa daganna. Ef þú ert ekki alveg viss hvað það er – Sjáðu þá þetta sprenghlægilega myndband!