Forsíða Afþreying Nýjung í Bókasafni Mosfellsbæjar vekur LUKKU – Ert þú að fara halda...

Nýjung í Bókasafni Mosfellsbæjar vekur LUKKU – Ert þú að fara halda barnaafmæli? – MYNDIR

Nýjung í Bókasafni Mosfellsbæjar hefur vakið lukku hjá bæjarbúum og þetta er náttúrulega eitthvað sem allir á höfuðborgarsvæðinu geta nýtt sér – og hin bókasöfnin geta tekið sér til fyrirmyndar.

En ef að þú ert að fara halda barnaafmæli þá vilt þú kannski kíkja fyrst í heimsókn til þeirra upp í Mosó:


Nýjung í Bókasafni Mosfellsbæjar!

Er afmæli framundan? Nú er mögulegt að fá lánuð kökuform hér í Bókasafninu. Fjögur form standa lánþegum til boða fyrst um sinn: Kalli kanína, Köngulóarmaðurinn, Bangsímon og ónefndur sjóræningi. Útlán á kökuformum er til 14 daga í senn.