Forsíða Umfjallanir Nýjasti borgari Fabrikkunnar Fyrirliðinn verður tileinkaður landsliðs fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni!

Nýjasti borgari Fabrikkunnar Fyrirliðinn verður tileinkaður landsliðs fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni!

Mynd frá Íslenska Hamborgarafabrikkan.Síðustu daga hefur Aron Einar Gunnarsson verið í bragðprófunum fyrir nýjasta borgara Fabrikkunnar Fyrirliðann og hafa þær gengið gríðarlega vel. Borgarinn er hannaður í nánu samstarfi við fyrirliðan sjálfan og verið er að leggja lokahönd á þessa meistarasímð. Það er ekki langt þangað til að hægt sé að bragða á Fyrirliðanum. Þetta verður fyrsti borgari Íslensku Hamborgarafabrikkunnar sem verður borinn fram með frönskum á milli eins og sannir Akureyringar vilja hafa hann.

 

Hamborgarafabrikkan er staðsett á Höfðatorgi, í Kringlunni og á Hótel Kea Akureyri.