Forsíða Íþróttir Nýjasta heilsuæðið er ÓTTA Fitness – „Þú segir okkur hvað þú hræðist...

Nýjasta heilsuæðið er ÓTTA Fitness – „Þú segir okkur hvað þú hræðist og við sjáum um restina!“ – MYNDBAND

Ótta Fitness, eða Scared Shitless Fitness eins og það heitir á ensku, er nýjasta heilsuæðið og árangurinn sem fólk nær í þessu heilsuprógrammi er ótrúlegur.

Heilsa, hreysti og flottur líkami er ekki lengur bara fyrir þau sem eru dugleg og með góð gen – nú geta allir verið í hörkuformi og það eina sem þarf er að skrá sig og segja hvað þú hræðist.

Þau hjá Ótta Fitness sjá um restina: