Forsíða Íþróttir Nýjasta atvinnuíþróttin er ELTINGARLEIKUR – Svakalegar hindrunarbrautir gera þetta ansi magnað! –...

Nýjasta atvinnuíþróttin er ELTINGARLEIKUR – Svakalegar hindrunarbrautir gera þetta ansi magnað! – MYNDBAND

Það kom mér ekkert smá á óvart að sjá að eltingarleikur væri orðinn að atvinnuíþrótt.

Það sem kom mér meira á óvart var að þegar ég horfði á myndbandið þá fannst mér þetta í alvörunni mögnuð íþrótt, sem greinilega krefst mikilla hæfileika til að vera góður í:

Miðja