Forsíða Uncategorized Nýja lagið hennar Guðnýjar Maríu heitir ,,NET HÖSL“ – Á þetta líka...

Nýja lagið hennar Guðnýjar Maríu heitir ,,NET HÖSL“ – Á þetta líka eftir að slá í gegn? – MYNDBAND

 

Lögin hennar Guðnýjar Maríu hafa heldur betur slegið í gegn á YouTube og hún er samtals með fleiri áhorf á myndböndin sín en allur íbúafjöldi Íslands.

Nú er hún komið með nýtt lag ,,NET HÖSL“ og þá er bara spurningin hvort að þetta lag verður jafn vinsælt og hinir slagararnir hennar.

Hér eru fjögur vinsælustu lögin hennar Maríu:

Páskalagið – 115 þúsund áhorf

Helgarfrí – 87 þúsund áhorf

Tjilla með þér – 49 þúsund áhorf

Akureyrar beib – 54 þúsund áhorf