Forsíða Afþreying Nýja Fantastic Beasts myndin verður frumsýnd á Íslandi 16. nóvember – Komin...

Nýja Fantastic Beasts myndin verður frumsýnd á Íslandi 16. nóvember – Komin með frábæra dóma á IMDB!

Eftir að ævintýrinu um Harry Potter lauk – tók Fantastic Beasts serían við. Nú er það myndin Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald – sem verður frumsýnd hérlendis þann 16. nóvember næstkomandi.

Myndin fjallar um þegar galdramaðurinn og ógnvaldurinn Gellert Grindelwald sleppur úr haldi og byrjar að safna liði til að geta komið valdasjúkum áformum sínum í framkvæmd. Þá er það okkar maður, Albus Dumbledore Newt Scamander, sem fer í málið ásamt vinum sínum – og allt er lagt í sölurnar til að stöðva Gellerts – hvað sem það kostar.

Treiler úr myndinni má sjá hér að neðan:

Miðja