Forsíða Bílar og græjur Nýi Tesla Roadster er STURLAÐUR! – Fer uppí 100 undir 2 sek!...

Nýi Tesla Roadster er STURLAÐUR! – Fer uppí 100 undir 2 sek! – Myndband

Tesla er búið að kynna nýja bílinn sinn – Roadster – sem á að verða sneggsti fjöldaframleiddi bíll heims.

Fólk hefur líkt honum við geimþotu – En hann kemst frá 0-100 undir 2 sek – og það á rafmagni einu og sér! Magnað!