Forsíða Lífið Nýgift og elska að ferðast: Þessi fullkomnu hjón taka magnaðar myndir á...

Nýgift og elska að ferðast: Þessi fullkomnu hjón taka magnaðar myndir á ferðalögum sínum!

Það er líklega ekki til betri ferðafélagi en einstaklingurinn sem þú ætlar að eyða ævinni með.

Við getum flokkað Samuel og Hildegunn Taipale sem frændfólk okkar en þau koma frá Finnlandi og Noregi. Eftir að parið ákvað að ganga í það heilaga fyrir stuttu síðan ákváðu þau að ferðast um heiminn saman – Og okkur til mikillar lukku – Taka fullt af myndum í leiðinni!

Lífið ER svona fullkomið!

Samuel and Hildegunn Taipale eru ekkert venjulegt par.

France

Fyrir utan það að vera gullfalleg og nýgift …

1

… Þá ætla þau að ferðast um allan heiminn saman!

10665895_1471782543086166_484010463_n

Og þau taka myndir sem líta jafnvel ENN betur út en þau sjálf …

11055566_1606519766229635_1239530216_n

Og þegar þau eru ekki í heimalandinu …

11116792_473540326129244_232814872_n

Þá fara þau í ótrúleg ferðalög,

10808954_802393263140613_413331296_n

Sigra fjöll …

10724054_785090624884176_1392098150_n

… klífa íshella …

10249150_909286552456288_1885135037_n

… og heimsækja litla strandbæi sem við héldum að væru ekki til nema í ævintýrabókum!

10706724_219049361599071_289791449_n

Eins og menn gera …

10731877_647137472074692_830862843_n

Það þarf meira en hjónaband til þess að stoppa þessi tvö!

Norway3


Okkur íslendingum finnst svolítið girnilegt að fara á áfangastaði eins og þessa …

5a627de4af0b11e3b7b00e0ad381c56f_8

Eða að heimsækja Big Sur…

BigSur

En þau ákváðu líka að fara til Íslands!

Iceland

Og eyða tíma í vetrarparadísinni …

Norway

Eða kíkja á hof Apollos…

Temple of Apollo

…eða skoða hella á Utakleiv ströndinni.

Utakleiv beach in Lofoten

Þau eru ekki hrædd við að lifa á brúninni …

10831732_379149432245220_2045968217_n

Enn við erum ennþá að spá hvernig í ósköpunum þessi mynd er tekin!

10593464_703940739679091_701962712_n


…Boðskapur þessarar greinar er líklegast: Ferðumst, Skoðum og Njótum!

10986152_1037092759637792_1027955176_n