Forsíða Bílar og græjur Ný tækni frá Samsung breytir umferðinni og fækkar banaslysum! MYNDBAND

Ný tækni frá Samsung breytir umferðinni og fækkar banaslysum! MYNDBAND

Í argentínu deyr ein manneskja á hverri klukkutund í umferðarslysum. 80% þessararslysa eiga sér stað á stórum vegum og langflest þeirra verða þegar fólk gerir tilraun til framúr aksturs án þess að kanna aðstæður nógu vel.

Nýju trukkarnir frá Samsung hafa risa stóra skjái á bak hliðinni sem sýn aumferðina fyrir framan trukkinn. Manneskjan sem keyrir á eftir trukknum sér þannig hvað er í gangi fyrir framan hann og veit hvenær er öruggt að taka fram úr.