Forsíða Hugur og Heilsa Ný rannsókn finnur ENGA tengingu á milli ofbeldis og tölvuleikjaspilunar!

Ný rannsókn finnur ENGA tengingu á milli ofbeldis og tölvuleikjaspilunar!

 

Ný rannsókn frá Oxford háskóla finnur enga tengingu á milli ofbeldis og tölvuleikjaspilunar, ólíkt því sem margir halda fram.

Þetta eru góðar fréttir fyrir foreldra sem hafa velt því fyrir sér hvort þau eigi að halda áfram að leyfa börnunum sínum að spila svona leiki – og náttúrulega einstaklega góðar fréttir fyrir börnin sem geta otað rannsókninni að fullorðna fólkinu: