Forsíða Lífið Ný frelsuð kýr hoppar og dansar af gleði – MYNDBAND

Ný frelsuð kýr hoppar og dansar af gleði – MYNDBAND

Á vorin hoppa kýrnar um og fagna þegar þær fá að fara út eftir langan veturinn.

Þessi er þó ekki að fagna sumrinu í allri sinni dýrð. Henni var bjargað af bæ þar sem farið var illa með hana og Christian, sem vinnur fyrir dýraverndunarsamtökin Gut Aiderbichl, segist vera sannfærður um að hún sé að segja takk.