Forsíða Bílar og græjur Ný Barbí dúkka getur talað við þig eins og hver önnur manneskja!

Ný Barbí dúkka getur talað við þig eins og hver önnur manneskja!

Dagarnir þar sem Barbí fór í sund eða á hestbak eru taldir … nýjasta útgáfa af frægustu dúkku heims var að lenda og hún er það fullkomin að það er eiginlega krípí.

Myndbandið hér fyrir neðan var tekið á leikfangaráðstefnunni, New York Toy Fair og sýnir frumgerð af dúkkunni ‘Hello Barbie“.

Nýja ‘Smart dúkkan’ tengist við Wifi og hægt er að „spjalla“ við hana rétt eins og iPhone eigendur spjalla eða leita upplýsinga hjá Siri.

Ef þú varst að pæla í því, þá já – Þetta er raunverulega að gerast!

Miðja