Forsíða Hugur og Heilsa Ný áskorun til íslenskra unglinga sem leiðist!

Ný áskorun til íslenskra unglinga sem leiðist!

Ert þú eða þekkir þú íslenskan ungling sem leiðist? Ef svo er þá skorum við á þig eða viðkomandi að taka þátt í þessari áskorun. 

Ef þú tekur þátt þá munum við birta myndirnar þínar og segja stuttlega frá af hverju þú valdir þennan tiltekna stað í áskorunina þína – svo ekki vera feimin/-n og finndu þinn stað til að þrífa, alveg eins og Byron gerði.


Here is a new #challenge for all you bored teens. Take a photo of an area that needs some cleaning or maintenance, then take a photo after you have done something about it, and post it.

Það eina sem þú þarft að gera til að taka þátt er að finna stað sem þarf að þrífa eða viðhalda, taka fyrir og eftir mynd og svo senda okkur myndirnar í Facebook skilaboðum.

Gangi ykkur vel, góða skemmtun og ykkur á pottþétt ekki eftir að leiðast á meðan á þessu stendur – svo mikið er víst!

Miðja