Forsíða Afþreying Nutello er ekki bara Pug – Hann er svalasti hundurinn á Instagram!...

Nutello er ekki bara Pug – Hann er svalasti hundurinn á Instagram! – MYNDIR

Instagram

Hvað er ekki að finna á Instagram nú til dags?

Við vorum að eignast nýjan vin og hann er pug. Ekki nóg með að hann sé pug … þá heitir hann Nutello!

Nutello er búinn að  fá massífa athygli á samskiptamiðlunum undanfarið og hefur verið kallaður svalasti hundurinn á Instagram fyrir skemmtilegan stíl og þá staðreynd að hann er alltaf með nýjustu tískustraumanna á hreinu.

Sjáðu bara:

Meet_Nutello_the_Pug_One_of_the_Most_Fashionable_Dogs_on_Instagram_2015_02

Nutello hefur fengið hlutverk í stórum auglýsingaherferðum.

Meet_Nutello_the_Pug_One_of_the_Most_Fashionable_Dogs_on_Instagram_2015_01

Og miðað við þessar myndir, kemur það eitthvað á óvart?

Meet_Nutello_the_Pug_One_of_the_Most_Fashionable_Dogs_on_Instagram_2015_03

Karl Lagerfeld á ekkert í Nutello.

Meet_Nutello_the_Pug_One_of_the_Most_Fashionable_Dogs_on_Instagram_2015_04

Og hvað er fegurð ef hún kemur ekki að innan, úr sterkum sterabyssum til dæmis?

Meet_Nutello_the_Pug_One_of_the_Most_Fashionable_Dogs_on_Instagram_2015_05

Það er mikill misskilningur að feldur hunda sé nægilega hlýr …

Meet_Nutello_the_Pug_One_of_the_Most_Fashionable_Dogs_on_Instagram_2015_06

Menn (og hundar) verða að klæða sig vel …

Meet_Nutello_the_Pug_One_of_the_Most_Fashionable_Dogs_on_Instagram_2015_07

Og stundum að fara út fyrir þægindakassann sinn.

Meet_Nutello_the_Pug_One_of_the_Most_Fashionable_Dogs_on_Instagram_2015_08

Hversu svalur er hann samt svona í alvöru talað?

Meet_Nutello_the_Pug_One_of_the_Most_Fashionable_Dogs_on_Instagram_2015_09

Hvort sem hann rokkar slaufuna eða Dubai klæðin?

Meet_Nutello_the_Pug_One_of_the_Most_Fashionable_Dogs_on_Instagram_2015_11

Eða blandar þessu öllu saman í Indverskan trúarbragðakokteil?

Meet_Nutello_the_Pug_One_of_the_Most_Fashionable_Dogs_on_Instagram_2015_12
Meet_Nutello_the_Pug_One_of_the_Most_Fashionable_Dogs_on_Instagram_2015_10
Meet_Nutello_the_Pug_One_of_the_Most_Fashionable_Dogs_on_Instagram_2015_13

$wag!

Meet_Nutello_the_Pug_One_of_the_Most_Fashionable_Dogs_on_Instagram_2015_14
Meet_Nutello_the_Pug_One_of_the_Most_Fashionable_Dogs_on_Instagram_2015_15

Hann vill meina að appelsínugulur sé nýji svartur.

Meet_Nutello_the_Pug_One_of_the_Most_Fashionable_Dogs_on_Instagram_2015_16

En móttóið hans er alltaf:

Meet_Nutello_the_Pug_One_of_the_Most_Fashionable_Dogs_on_Instagram_2015_18

„Dress to impress“ …

Meet_Nutello_the_Pug_One_of_the_Most_Fashionable_Dogs_on_Instagram_2015_171

Sjá einnig:

Ríkustu krakkarnir á Instagram

Ríkustu ungabörnin á Instagram

Ríkustu hundarnir á Instagram