Forsíða Húmor Nú vitum við LOKSINS hver textinn við Carmina Burana er – *Varúð*...

Nú vitum við LOKSINS hver textinn við Carmina Burana er – *Varúð* þú átt aldrei eftir að heyra lagið eins aftur! – MYNDBAND

Carmina Burana er án efa eitt vinsælasta lag sinnar tegundar, lag sem flestir þekkja og hafa heyrt áður – og það pottþétt í einhverjum bíómyndum og þáttum.

En hvað eru þau eiginlega að syngja um í laginu?

Nú vitum við loksins hvað textinn fjallar um og þið getið lesið hann og hlustað á lagið á sama tíma, í myndbandinu hér fyrir neðan.

*Varúð* – þú átt aldrei eftir að heyra lagið eins aftur: