Forsíða Bílar og græjur Nú vitum við loksins hvaðan nöfnin á Ford bílum eru fengin! –...

Nú vitum við loksins hvaðan nöfnin á Ford bílum eru fengin! – MYNDIR

Fólk veltir oft fyrir sér hvaðan bílategundir draga nöfnin sín og miðað við hversu skrýtin þau geta verið þá er oft erfitt að giska.

En nú þegar það er búið að taka nöfnin á Ford bílum og para þau saman við þessar myndir, þá sjáum við að þetta var nú ansi augljóst:

Miðja