Forsíða Afþreying Nú vitum við LOKSINS hvað ástralska Eurovision lagið minnti okkur á! –...

Nú vitum við LOKSINS hvað ástralska Eurovision lagið minnti okkur á! – MYNDIR

Ástralska Eurovision lagið í ár vakti mikla athygli og atriðið þeirra er gjörsamlega ógleymanlegt. Enda var talið af mörgum að lagið ætti góðan séns á að vinna keppnina.

En fólk er samt búið að vera velta fyrir sér hvað þetta atriði minnir þau eiginlega á…

…og nú er svarið loksins komið: