Forsíða Hugur og Heilsa Nú getur þú farið í ræktina og búið til HREINA ORKU –...

Nú getur þú farið í ræktina og búið til HREINA ORKU – Gott fyrir plánetuna, líkama og sál! – MYNDBAND

Líkamsræktarstöðvar þar sem að fólk býr til hreina orku á meðan það er að hreyfa sig eru að poppa upp alls staðar í heiminum – og Ísland hlýtur að vera næsta land sem gerir þetta að raunveruleika.

Hvað segið þið World Class – er þetta ekki málið?