Forsíða TREND Nú eru karlmenn farnir á HVÍTTA á sér typpið – „Getur verið...

Nú eru karlmenn farnir á HVÍTTA á sér typpið – „Getur verið mjög sársaukafullt“

Heimur útlitsdýrkunar lætur að sjálfsögðu ekki að sér hæða – og nú er það sem heitir „Typpahvíttun“ orðið nokkuð vinsælt á læknastofunni Lelux í Bangkok. (Bang Cock).Man on hospital bed

BBC Thai talaði við þrítugan mann sem hafði undirgengist svona aðgerð – sem er framkvæmd með laser – og getur verið mjög sársaukafull.

„Ég vildi fá aukið öryggi þegar ég er í sundbuxum“. sagði hann – og bætti við að hann hefði tekið eftir nokkurri breytingu á litnum á typpinu.

Heilbrigðisyfirvöld í Taílandi hafa gefið út aðvörun vegna aðgerðarinnar – og mæla á móti þessu uppátæki.