Forsíða Hugur og Heilsa Nú er LOKSINS hægt að nýta fituna okkar – Lagar hvaða líkamsvef...

Nú er LOKSINS hægt að nýta fituna okkar – Lagar hvaða líkamsvef sem er sem stofnfruma! – MYNDBAND

Fólk sem er feitt gæti mögulega orðið að okkar helsta bjargvætti – þar sem að fitufrumur hafa leyndan hæfileika sem er hægt að virkja með því að breyta þeim í stofnfrumur.

Þannig geta þær lagað hvaða líkamsvef sem er:

Miðja