Genderswap filterinn hjá Snapchat er einstaklega vinsæll þessa dagana og Marvel bíómyndirnar eru einstaklega vinsælar, svo að þau hjá Bored Panda ákváðu að blanda þessu tvennu saman.
Hér eru 22 Marvel karlleikarar fyrir og eftir Snapchat genderswap filterinn: