Forsíða Afþreying Nei þetta eru ekki TÆKNIBRELLUR – Áhættuatriði í þöglum myndum voru bara...

Nei þetta eru ekki TÆKNIBRELLUR – Áhættuatriði í þöglum myndum voru bara svona KLIKKUÐ!

Myndaniðurstaða fyrir cgi stunts

Í dag þegar við horfum á bíómyndir þá eru flest svakaleg áhættuatriði gerð með svakalegum tæknibrellum og tölvugerðri myndvinnslu.

En fólkið sem gerði áhættuatriði í þöglum myndum var ekki með þann munað – svo allt sem þú sérð hérna er í alvörunni svona ótrúlega klikkað!