Forsíða Lífið Náttúrulegir óvinir hittast í ,,friðarleiðangri“ – Kötturinn ætlar sér BARA að klappa...

Náttúrulegir óvinir hittast í ,,friðarleiðangri“ – Kötturinn ætlar sér BARA að klappa fuglinum! – MYNDBAND

Það getur komið fyrir kattareigendur að kettirnir þeirra vilja sýna þeim virðingu og byrja að koma heim með fugla og mýs. Köttinum finnst hann vera góður við eigandann – en flestir eigendur sjá það ekki þannig.

Þessi köttur og þessi fugl aftur á móti virðast bara ekki hlusta á náttúrulögmálin – kötturinn ætlar sér allavegana bara að klappa fuglinum.

Miðja