Forsíða Afþreying Nágrannarnir fengu OFBIRTU eftir að þau jólaskreyttu hjá sér um helgina! –...

Nágrannarnir fengu OFBIRTU eftir að þau jólaskreyttu hjá sér um helgina! – MYNDBAND

Það skreyttu eflaust margir hjá sér um helgina, en það er enginn sem toppar jólaskreytingarnar hjá þessu fólki – svo mikið er víst.

Enda fengu nágrannarnir ofbirtu þegar að þau litu í garðinn.

Eins gott að fólk sofi með grímu eða sé með öflug myrkvunargluggatjöld…

Miðja