Forsíða Íþróttir Nær Liverpool að hefna fyrir tapið í Napoli? – Allar líkur benda...

Nær Liverpool að hefna fyrir tapið í Napoli? – Allar líkur benda til þess skv. Betsson!

Riðlakeppnin í Meistaradeildinni fer nú að klárast og fer að verða ljóst hvaða lið komast í útsláttarkeppnina – og þá hefst 16 liða baráttan um sigurinn yfir Evrópu.

Ríkjandi sigurvegarar í Liverpool fá til sín í heimsókn Napoli núna á miðvikudaginn 27. nóvember – en fyrri leiknum tapaði Liverpool með tveimur mörkum gegn engu.

Á heimavelli er Liverpool spáð öruggum sigri  -skv. Betsson – með 1,47 á móti 7,0 hjá Napoli.

Þrátt fyrir að Liverpool sé ríkjandi meistari – þykja kollegar þeirra hjá Man City líklegastir til að fara með sigur af hólmi í Meistaradeildinni. Sjá nánar HÉR

Nú er show-ið í riðlakeppninni að klárast – og spennandi að sjá hvernig þetta raðast svo í útslættinum.