Forsíða Íþróttir Náði myndbandi af Aroni Einari í VÍGAHAM fyrir utan Gamla Bíó eftir...

Náði myndbandi af Aroni Einari í VÍGAHAM fyrir utan Gamla Bíó eftir að Ísland komst á HM!

Aron Einar Gunnarsson fyrirliði Íslands var kampakátur líkt og restin af þjóðinni eftir að Ísland sigraði Kósovó og tryggði sér réttinn til að keppa á HM næsta sumar í Rússlandi.

Sveinn Orri Símonarson var staddur fyrir framan Gamla Bíó þegar fyrirliðinn birtist í vígaham og æsti verulega upp í sigurreifum múginum!

Hvílíkur leiðtogi!