Forsíða TREND Myspace síða Kim Kardashian er VANDRÆÐALEGA fyndin! – MYNDIR

Myspace síða Kim Kardashian er VANDRÆÐALEGA fyndin! – MYNDIR

Ef þú áttir Myspace síðu og ert ekki enn búin/n að eyða henni eru yfirgnæfandi líkur á að hún muni einn daginn skríða upp á yfirborðið og gleðja vini og vandamenn á meðan þú liggur í fósturstellingunni af kjánahrolli.

Munið þið eftir öllum þessum fáránlega djúpu „quotum“ sem maður setti þarna inn? Síðan þurfti maður að velja skipulega hverjir væru í „top friends“ og það olli stundum drama.

„Princess Kimberly“ kallaði Kim Kardashian sig á Myspace.

Myndin er aðeins „blörruðu“ en það stendur í alvörunni : „I’m a PRINCESS and you’re not so there!“

Þetta var alt áður en hún varð ein frægasta kona heims, þegar hún og Paris Hilton voru bestu vinkonur og Ray J var líka góður félagi hennar.