Forsíða Hugur og Heilsa Myndir þú ÞORA að fara í þessa furðulegu dekurmeðferð? – Myndband

Myndir þú ÞORA að fara í þessa furðulegu dekurmeðferð? – Myndband

Það er til mikið af skrýtnum dekurmeðferðum eins og að láta snáka skríða á sér eða fara í bjórbað. Þessi er samt án efa með þeim furðulegustu!

Í Taívan getur þú látið nudda þig með hnífum! Já með hnífum! Nuddið á að vera mjög afslapandi en maður á einhvern veginn erfitt með að ímynda sér að það sé hægt að slaka á þegar það er verið að berja mann með hnífum!