Forsíða Húmor Myndband af FRETUM sem voru svo öflug – að þau trufluðu alvarlega...

Myndband af FRETUM sem voru svo öflug – að þau trufluðu alvarlega fundi!

Það að prumpa er alltaf fyndið, sérstaklega ef það heyrist vel í því og/eða ef það er „almennileg“ lykt af því.

Okkur ætti því kannski ekki að finnast skrýtið að þessi prump hafi truflað alvarlega fundi, enda er ekki einfalt að halda andliti eftir að einhver kemur með öflugt fret.

Þetta er eitt af þessum myndböndum sem þarf að horfa á alveg til enda…