Forsíða Afþreying Mynd af þessu húsi í Vestmannaeyjum TRENDAR á Twitter um allan heim...

Mynd af þessu húsi í Vestmannaeyjum TRENDAR á Twitter um allan heim – „Because fuck people that’s why“

Mynd af því sem lítur út fyrir að vera afskekktasta einbýlishús heims trendar nú á Twitter. Fyrirsögnin á myndinni er: „Because fuck people, thats why.“

Myndin er kominn með 85 þúsund like á síðunni mytherapistsays.

Húsið er statt á eyjunni Elliðaey – og er það veiðifélag Eyjunnar sem er skráð fyrir því.

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er hægt að eiga mjög kósý kvöld þar – þegar hentar – og engir nágrannar sem kvarta undan hávaða.