Forsíða Húmor Mynd af finnskum FORLEIFAUPPGREFTRI fer um netið eins og eldur í sinu!

Mynd af finnskum FORLEIFAUPPGREFTRI fer um netið eins og eldur í sinu!

Fornleifauppgröftur er náttúrulega eitt það mest spennandi sem hægt er að ímynda sér og það er mögulega Indiana Jones myndunum að þakka. En hver sem ástæðan er þá er þetta allavegana staðreynd mála.

En raunveruleikinn er ekki jafn spennandi – hvort sem það er á myndinni hér fyrir ofan – eða á myndinni hér fyrir neðan af finnskum fornleifauppgreftri sem fer nú um netið eins og eldur í sinu: