Forsíða Afþreying Muppets útgáfan af lagi Hatara er MÖGNUÐ – Klemens er flottur sem...

Muppets útgáfan af lagi Hatara er MÖGNUÐ – Klemens er flottur sem Svínka! – MYNDBAND

Við fyrstu sýn þá myndi enginn rugla saman The Muppets og hljómsveitinni Hatari, enda eiga þau lítið sameiginlegt á yfirborðinu.

En eftir að hafa séð Muppets útgáfuna af lagi Hatara þá verður þú strax komin/-n á aðra skoðun: