Forsíða Lífið Munurinn á því að vera samkynhneigður í dag og hvernig þetta var...

Munurinn á því að vera samkynhneigður í dag og hvernig þetta var einu sinni – Myndband

Sem betur fer er margt búið að breytast í síðustu 50 árum. Hérna eru tveir samkynhneigðir aðilar að tala saman. Annar er 13 ára og hinn er 78 ára. Þeir eru að ræða um það hvernig var að vera samkynhneigð í gamla daga og hvernig þetta er í dag.