Þegar snjallsímarnir komu fyrst til sögunnar heyrðust háværar gagnrýnisraddir þess efnis að nýju símarnir væru einfaldlega ekki nægilega góðir.

Í dag elskum við öll snjallsímana okkar en erum við búin að gleyma því hvað hinir voru þægilegir? Erum við nokkuð að sætta okkur við eitthvað minna?

Þessi mynd segir meira en þúsund orð: