Forsíða Afþreying Mögulega sniðugasti stóll í heimi?- Myndir þú þora að setjast?

Mögulega sniðugasti stóll í heimi?- Myndir þú þora að setjast?

Ef þú ert með alveg gígantískan valkvíða og getur með engu móti ákveðið hvernig þú vilt haga íbúðinni þinni, þá gæti þessi stóll verið eitthvað fyrir þig.

„Flexible Love“ eða einfaldlega „Folding chair“ er það sem hann er kallaður og VÁ, þetta er sniðugt.

Miðja