Forsíða Lífið Mögnuð Norðurljós um heim allan í gær! – STURLAÐAR MYNDIR!

Mögnuð Norðurljós um heim allan í gær! – STURLAÐAR MYNDIR!

Í gær varð stærsta sólargos sem við höfum séð í tvo áratugi. Gosið olli því að Norðurljósin voru sjáanleg á stöðum þar sem þau eru vanalega ekki nóg sterk til að fá að njóta sín.

Þessi mynd er tekin í Machester á Bretlandi.

Auðvitað eru Norðurljósin alltaf best hér heima og þessar mögnuðu myndir tók Kristín Jónsdóttir hjá KJ photography.

 

 

Miðja