Forsíða Lífið Mögnuð hugmynd notar ösku hins látna til að græða tré – og...

Mögnuð hugmynd notar ösku hins látna til að græða tré – og breyta kirkjugörðum í SKÓGA!

Líklega ein af betri hugmyndunum sem hefur komið fram varðandi kirkjugarða er sú sem kemur fram í þessu myndbandi.

Í stað þess að grafa líkið og setja legstein – er askan notuð til að rækta tré – og þannig breytir maður kirkjugörðum í skóga!